visitala.is


Byggingakranavísitalan

Þróun á fjölda skoðaðra byggingakrana í landinu frá árinu 1990

Af hverju?

Aðallega til gamans en hagfræðingar segja að mæla megi þenslu í efnahagslífinu eftir fjölda byggingakrana í notkun.

Þegar Robert Z Aliber kom hingað til lands árið 2007 sá hann strax í hvað stefndi og sagði þetta, “You only need to count the cranes”. Hef stundum velt því fyrir mér hvort þessar tölur séu til einhversstaðar og núna eru þær aðgengilegar hér.

Hvaða tölur eru þetta?

Vinnueftirlitið tók saman þessi gögn úr sínum kerfum en þau innihalda fjölda skoðana á krönum í hverjum ársfjórðungi frá árinu 1990. Þetta eru samt ekki endilega fjöldi virkra krana á hverjum tíma en gefur þó einhverja mynd af ástandinu. Vinnueftirlitið á þakkir skilið fyrir að sýna þessu áhuga og taka frá tíma í að útvega þessi gögn.

Hver heldur þessum vef úti?

Þetta er einkaframtak og heldur þessum vef úti.

Hvað með framhaldið?

Gögnin verða uppfærð ársfjórðungslega.